Heimsókn í leikskóla

Miðvikudaginn 26. október fór 1. bekkur í heimsókn á leikskólana Álfaheiði, Efstahjalla, Fögrubrekku og Kópahvol. Börnin fóru í heimsókn á þá leikskóla sem þau voru á en þau börn sem ekki höfðu verið á einhverjum þessara leikskóla fylgdu börnunum á Kópahvol. […]

Lesa meira

5. VRG í Vísindasmiðju Háskólans

Í síðustu viku fóru nemendur 5. VRG og heimsóttu Vísindasmiðju Háskólans. Þau sáu hvernig rafmagn virkar með því að halda um tvo plasthólka og leiðast. Á þann hátt stýrðu þau hátalara. Sáu helíum breytast úr vökva í gas sem var svo […]

Lesa meira

Þemadagar hjálpseminnar í Álfhólsskóla

Í vikunni voru haldnir þemadagar.  Yfirheiti dagana var hjálpsemi.  Misjafnt var hvernig árgangar unnu. Miðstig var með þema í tvo daga en unglingastig var með einn dag. Yngsta stigið var einnig með tvo þemadag. Á miðstigi var mjög blönduð vinna en […]

Lesa meira

Bleikur litur einkenni Álfhólsskóla í dag

Í dag mættu nemendur og starfsfólk í einhverju bleiku eins og aðrir landsmenn sem hvattir voru til að klæðast bleiku til tákns um samstöðu í baráttunni gegn krabbameini hjá konum. Víða í bekkjum var Kósýdagur og kökur það má því segja að Álfhólsskóli […]

Lesa meira
skuggamyndir

Tónlist fyrir alla í Álfhólsskóla

Á mánudaginn síðastliðinn kom hljómsveitin Skuggamyndir í heimsókn. Hljómsveitina skipuðu: Haukur Gröndal klarinett, Ásgeir Ásgeirsson saz baglama, bouzouki og tamboura, Erik Qvick slagverk og Þorgrímur Jónsson bassi. Fluttu þeir okkur tónlist frá Balkanlöndunum þ.e. Tyrklandi, Grikklandi, Makedóníu, Serbíu og Króatíu. Tónlistin í þessum löndum skapar stóra […]

Lesa meira