Útivistartími

Þann 1.september næstkomandi tekur breyttur útivistartími gildi. Hvetjum foreldra og forráðamenn til að kynna sér þessi viðmið og hafa þau í huga.

Lesa meira

Skólakór Álfhólsskóla

Nú líður senn að kórastarf skólans hefji göngu sína á ný. Þetta ár verða tveir kórar við skólann. Yngri kórinn er fyrir 2.-4.bekk og miðstigskórinn fyrir 5.-7.bekk. Hér fyrir neðan er hlekkur á skráningu. https://forms.gle/bHd9hvs1rm9DW1YJ9

Lesa meira

Álfhólsskóli er settur

Álfhólsskóli var settur í dag við hátíðlega athöfn í íþróttahúsinu í Digranesi. Skólinn hefst svo samkvæmt stundaskrá mánudaginn 26.ágúst. Nemendur og forráðamenn geta nálgast stundatöflur á Mentor.

Lesa meira

Vefsíða um lokaverkefni

Nú hafa lokaverkefni nemenda sem útskrifuðst síðasta vor verið tekin saman og birt á einum stað. Lokaverkefnið er síðasta verkefnið sem nemendur í Álfhólsskóla vinna í grunnskóla. Nemendur velja sér verkefni út frá áhugasviði sem reynir á lykilhæfni þeirra samkvæmt Aðalnámskrá […]

Lesa meira

Skólasetning

Í dag hefst sumardvöld fyrir nemendur í verðandi 1.bekk í frístund. Nánari upplýsingar hafa þegar verið sendar á foreldra þeirra barna sem voru skráð í sumardvölina. Umsjónarkennarar koma svo til með að boða foreldra og nemendur í verðandi 1.bekk í skólaboðunarviðtal […]

Lesa meira