Innritun 6 ára barna

Inn­ritun 6 ára barna (fædd 2006) fer fram í grunn­skólum Kópa­vogs mánudaginn 5. mars og þriðjudaginn 6. mars. Sjá heimasíðu Kópavogs og heimasíður skólanna. Hér er auglýsing frá Kópavogsbæ um innritunina.

Lesa meira
alfarihaettu

Álfar í hættu hjá 3. bekk

Fimmtudaginn 9. febrúar síðastliðinn var fjórða leiksýning 3. bekkja  í list- og verkgreinum. Leiklistarhópurinn flutti frumsamið leikrit í þjóðsagnastíl og tónlistarhópurinn flutti lifandi leikhljóð og tónlist við sýninguna auk þess að sýna dans í lokin. Leikritið fjallaði um álfastelpu sem lenti […]

Lesa meira
ullaraefing

Flott textílverkefni

Í textílmennt voru nemendur að læra að þæfa ull.  Það var einnig ákveðin formhönnun í verkefninu og mikið frumkvæði.  Kíkið á eftirfarandi myndir.

Lesa meira
Heimsókn úr Fögrubrekku

Heimsókn úr Fögrubrekku

Krakkarnir á leikskólanum Fögrubrekku kíktu í heimsókn í tónmenntatíma til 1. bekkjar í Digranesið.  Heimsóknin er orðin fastur liður á hverri önn og gaman að fá skemmtilega krakka frá Fögrubrekku í heimsókn. Tónmenntahópurinn tók á móti krökkunum með trommuverki, Nafnahljómsveitinni, og […]

Lesa meira
jolaleikrit5b

Leikur, söngur, ísbjörn og loftsteinn.

Jólaleikrit í landnámstíl var sýnt í gær hjá 5. bekk.  Sýningin var mjög fjörug og kenndi þar margra grasa.  Til að mynda komu ísbjörn og loftsteinn inn í atburðarásina.  Eins og fyrr stóðu leikarar og hljóðfæraleikarar sig frábærlega.  Leikhópurinn samdi handritið […]

Lesa meira