lesummeira2012urslit

Úrslit í spurningakeppninni – Lesum meira

Mánudaginn 26. nóvember kepptu nemendur á miðstigi Álfhólsskóla til úrslita í spurningakeppninni Lesum meira.  Það voru nemendur 7. RH og 5. SEÓ sem kepptu til úrslita.  Eftir jafna og spennandi keppni voru það nemendur 5. SEÓ sem stóðu uppi sem sigurvegarar. Er það […]

Lesa meira
365heimsokn7b

Heimsókn 7. bekkja í 365 miðla

Í gær fór 7. bekkur EÓ ásamt nokkrum öðrum nemendum í heimsókn í 365 miðla. Vel var tekið á móti hópnum þar sem starfsemi fjölmiðla var kynnt fyrir nemendum allt frá upphafi og til dagsins í dag. Eftir það fór hópurinn […]

Lesa meira
jogacaio

Jóga í kennslustund

10. SHK braut aðeins upp skóladaginn með því að hafa jógatíma. Fenginn var jógakennari sem kenndi krökkunum undirstöðuatriði í jóga og mæltist þetta vel fyrir.  Hér má sjá myndir frá tímanum.

Lesa meira
fadmlag

Alþjóðadagur gegn einelti í Álfhólsskóla

Í tilefni af Alþjóðadegi gegn einelti þá breyttum við til og létum gott af okkur leiða í dag.  Bekkirnir unnu með hvað við ættum sameiginlegt, við hrósuðum okkur, við hittum vinabekkina okkar, við bjuggum til keðju utan um skólann okkar og […]

Lesa meira
areykjum

Reykjaskólaferð 7. bekkinga

Í vikunni fóru 7.bekkingar Álfhólsskóla í Skólabúðirnar í Reykjaskóla í Hrútafirði.  Ýmislegt var brallað og mikið gert á þessum tíma enda viðfangsefni skólabúðanna fjölbreytt. Veðrið spilaði nokkurn sess í ferðinni en hópurinn þurfti að koma fyrr en ætlað var vegna þess.  Hérna […]

Lesa meira