Föreldraröltið

Foreldrarölt Foreldrafélags Álfhólsskóla er hafið. Foreldraröltið er afar mikilvægt framlag foreldra til að tryggja öryggi barnanna okkar og því eru allir foreldrar hvattir til að vera með þá/þær helgar sem tímaplanið gerir ráð fyrir. Röltdagskrá (tímaplan) fyrir foreldra úr einstaka árgöngum […]

Lesa meira

Röltskýrsla

Röltskýrsla foreldrafélags Álfhólsskóla. Að loknu hverju rölti þarf að fylla út eyðublað um hverjir röltu, hvert var rölt, hvort einhverjir voru á ferli o.fl. Á eyðublaðinu kemur einnig fram hvaða staði er mælt með því að skoða. Röltskýrsluna má nálgast hér.

Lesa meira

Reglur röltsins

Reglur foreldrarölts Álfhólsskóla Megin reglan er: Að vera til staðar   Foreldrar hafa ekki afskipti af unglingum nema: Unglingur er áberandi drukkinn. ~        hringja í lögregluna og fylgjast með viðkomandi unglingi þar til hún er mætt á staðinn.~        Ef sami unglingur […]

Lesa meira

Foreldrarölt

Hvers vegna röltum við? Foreldrarölt er samfélagslegt mál og varðar okkur öll. Foreldrar á rölti eru í senn eftirlitsaðilar með reglum og nágrannavakt. Hvort tveggja miðar að því að hafa eftirlit með því sem gerist utan veggja heimilanna, vera aðhald við lögbundinn […]

Lesa meira