Bryndís Björgvinsdóttir rithöfundur í heimsókn

upplesturbryndisarFöstudaginn 18. nóv. fengu nemendur á yngsta stigi rithöfundinn Bryndísi Björgvinsdóttur í heimsókn. Hún las úr bók sinni Flugan sem stöðvaði stríðið og börnin hlustuðu hugfangin á. Skemmtileg og áhugaverð lesning. Hér eru nokkrar myndir af heimsókninni.

Posted in Eldri fréttir.