Eineltisáætlun

Í Álfhólsskóla er vanræksla, einelti, líkamlegt, andlegt og kynferðislegt ofbeldi ekki liðið. Ef grunur vaknar um slíkt skal skólinn bregðast strax við og fylgja verklagsverkum Kópavogsbæjar sem byggja á barnaverndarlögum nr. 80/2002.

Eineltisáætlun Álfhólsskóla er hluti af skólamenningaráætlun skólans, Öll sem eitt. Hér má lesa hana í heild sinni.

Hér má lesa aðgerðaráætlun Álfhólsskóla um einelti eða annað ofbeldi í heild sinni.

Hér er eyðublað fyrir tilkynningu vegna gruns um einelti eða annað ofbeldi.

Hér er myndrænt ferli eineltismála sem pdf skjal (í skýrari upplausn en myndin hér að neðan).