Skólum lokað

Grunnskólum lokað !
Á fundi með ráðherrum í Hörpu fyrr í dag voru kynntar ráðstafanir vegna fjölgunar COVID smita í samfélaginu. Grunnskólum verður lokað frá og með morgundeginum (25. mars) og því eiga nemendur ekki að mæta í skólann á morgun, fimmtudag, og á föstudaginn. Frístundin Álfhóll verður einnig lokuð þar til eftir páskafrí. Árshátíð unglingastigs fellur niður og einnig lokakeppni upplestrarkeppni 7. bekkjar. Nánari upplýsingar um framhald grunnskólastarfs verða sendar um leið og þær liggja fyrir.
Schools closed !
Because of Covid 19 and an increasing number of infected people the government has decided to close all schools starting tomorrow morning march 25. Because of this students will not be attending school or after school activities (frístund) tomorrow, Thursday, or Friday. The annual ball that was on schedule this evening for students in grades 8-10 is also canceled as is the finals of the reading competition in 7th grade (Stóra upplestrarkeppnin).  We will send further information as soon as possible.
Posted in Fréttir.