Angar Kvikmyndahátíðarinnar Riff í Álfhólsskóla

Í fyrsta skipti síðan RIFF (Reykjavík International Film Festival) var fyrst hrundið af stað 2004 þá stóð nágrannasveitarfélögunum til boða að taka þátt og þáði Kópavogur það. Alls níu skólar hafa síðustu daga unnið að handriti, kvikmyndatöku, leik og leikstjórn, klippingu og hljóðblöndun og verður afraksturinn sýndur Laugardaginn 4 október í Smárabíó.
Fyrir hönd Álfhólsskóla voru það eftirfarandi nemendur:

Úr 9. Bekk:

Anna Júlía Ólafsdóttir = Kvikmyndataka, Handrit og aðstoðarleikstjórn
Diljá Eiðsdóttir = Handrit, förðun og leikur
Úr 6. bekk:
Heiðrún Erla Geirsdóttir = Handrit og leikur
Dagmar Vala Hjörleifsdóttir  = Handrit og leikur
Viktoría Rós Antonsdóttir = Handrit og leikur
Og svo sérstakir gestaleikarar:
Helga Þorbjarnardóttir – 6 bekk
Siggerður Ólöf Sigurðardóttir – Forstöðumaður skólasafns, grunnskólakennari, bókasafns- og upplýsingafræðingur MLIS
Arnoddur Magnús Danks = Leikstjórn, Handrit og klipping.
Posted in Fréttir.