gabiagudgeirnjala

Njálssaga á leiksviðinu

gabiagudgeirnjalaÍ nóvember fluttu leiklistar- og tónlistarhópur fimmta bekkjar frumsamda sýningu sem unnin var upp úr Njálu. Nemendur fimmta bekkjar læra um landnámið í Íslandssögu og tengjum við Íslendingasögurnar okkar við upphaf byggðar. Sýningin tókst prýðilega og stóðu krakkarnir sig afar vel. Þess má geta að smíðahópur bjó til boga og atgeirs Gunnars á Hlíðarenda. Hérna eru myndir úr sýningunni.


Posted in Fréttir.