Tenglar í upplýsingaveri

Hér má finna ýmsa námstengla:

Enska:

Orðabækur:
Vefbækur Eddu
íslensk ensk orðabók
Ensk ensk orðabók
OneLook dictionary search 
hér er m.a. hægt að slá inn orð eða hugtak
og fá lista yfir tengd orð og orðtök
Cambridge dictionaries online
Bandarísk orðabók frá Microsoft
Ensk orðabók

Wikiorðabók frjáls orðabók á öllum tungumálum

Ensk málfræði

Gagnlegar slóðir varðandi ensku

 

Enska stafaleikir
Bookworm orðmyndun
http://www.manythings.org/
Hlustunaræfingar

 

Krossgátur
Orðakrossgátur
Málfræðikrossgáta
Málfræði, orðaforði o.fl.
gott fyrir tvítyngda nemendur

Góðar vefsíður
www.namsgagnastofnun.is/unglingasidur 
enskar æfingar í orðaforða (English poetry), málfræði (Write right), stafsetningu (Spell) og óreglulegum sögnum (Verbatim)
www.namsmat.is
gagnvirk samræmd próf
http://skolavefurinn.is/
áskrift – mánaðargjald

Fréttasíður
Nýjustu fréttir upplýsingar um allt mögulegt

Ljósvakamiðlar
http://www.bbc.co.uk/worldservice/

Prentmiðlar
www.guardian.co.uk/
www.ananova.com/
www.independent.co.uk/
www.telegraph.co.uk/
www.thesun.co/uk/so/homepage
www.mirror.co.uk/
www.timesonline.co.uk/tol/global
www.theherald.co.uk/
www.morningstaronline.co.uk/

 


Danska:

Kennsluvefir í dönsku

Sproget allt um dönsku frá Dansk Sprognævn og Det Danske Sprog- og
 Litteraturselskab
Ud med sproget síða frá Danmarks Radio um dönsku
Vores fællessprog dönsk málfræði ásamt æfingu

Kennsluvefir
Befrielsen 1945 kennsluvefur um hernámsárin í Danmörku
Kulturkanon síða frá Kulturministeriet með gagnvirku námsefni
Læs for livet síða frá Danmarks Radio  með gagnvirku efni
Námsgagnastofnunsíða Námsgagnastofnunar með gagnvirku efni, námsvefum o.fl.
Omatskrive  síða Per Salling um dönsku og ritun á dönsku
Rummet kennsluvefur um alheiminn frá Danmarks Rumcenter
Skolemedia rafrænt kennsluefni frá Gyldendal   
Undervisning síða frá Danmarks Radio með fræðsluefni
VidenOm síða frá Danmarks Radio með fræðsluefni sem tengist samnefndum þætti

Leikir
Baracuda leikjasvæði samnefndrar ritstjórnar unglingaefnis Danmarks Radio
Oline leikjasvæði samnefnds útvarpsþáttar Danmarks Radio ætlað 3-7 ára

 Leitarvélar

Google Danmark
Yahoo Danmark

 Ljósvakamiðlar

Danmarks Radioforsíða danska ríkisútvarpsins sjónvarps
DR Netradio vefsíða með tengingar á allar útvarpsrásir Danmarks Radio
DR Tvvefsíða með tengingar á allar sjónvarpsrásir Danmarks Radio
DR Podcast hlaðvarp Danmarks Radio
Barracuda vefsvæði ritstjórnar unglingaefnis Danmarks Radio
Olines Radio Barnaútvarp Danmarks Rad

 Orðabækur

Korpus 2000 rafræn orðabók frá Det Danske Sprog- og Litteraturselskab
Nye ord på nettet rafræn orðabók með nýyrðum í dönsku
Retskrivningsordbogen pa nettet rafræn réttritunarorðabók

 Prentmiðlar

Børneavisen fréttatengt efni skrifað af börnum
Information dagblað
Nyhedsavisen rafræn útgáfa dagblaðs
Politiken dagblað
Skoleavisen útgefendur Turbine forlaget og dagblaðinu MetroXpress
Ung bladet fyrir unglinga – útgefandi Komiteen for Sundhedsoplysning   

 Talgerfill

Adgangforalle ókeypis danskur talgerfill

 Tónlist

Hitlisten.nu danski vinsældalistinn
Musikbibliotek hægt að hlusta á tónlist
Netmusik hægt að hlusta á tónlist

Upplýsingagáttir

Borger upplýsingagátt Danmerkur
Børn & Kultur Portalen upplýsingagátt um barnamenningu í Danmörku
EMU – Danmarks undervisningsportal upplýsingagátt með kennsluefni o.fl.
Folketinget upplýsingavefur danska þingsins
Forbrug.dk Dönsku neytendasamtökin
Vejret i Danmark veður, loftslag og höf frá Danmarks Meteorologiske Institut
VisitDenmark  upplýsingagátt ætluð ferðafólki


Náttúrufræði

Mannslíkaminn
 

mannslíkaminn vefur fyrir nemendur í 1. – 2. bekk
krossgátur gagnvirkar úr bókinni Líkami mannsins á Skólavefnum
blóð
  á vef Blóðbankans eru ýmsar gagnlegar upplýsingar 
litblinda vefur á ensku þar sem finna má m.a. litblindupróf

Fiskar
 

fiskar á Íslandsvefnum umfjöllun og myndir af ýmsum tegundum fiska sem lifa í hafinu í kringum landið
fiskar á vef náttúrufræðistofu Kópavogs
fiskar helstu einkenni  (hentar fyrir yngri)
fiskitegundir á vef Rannsóknarstofnunar fiskiðnaðarins
upplýsingavefur um útlit, einkenni og atferli nokkurra hlestu beinfiska og brjóskfiska
sjávardýraorðabók á tíu tungumálum

Fuglar

ýmsar tegundir fugla vaðfuglar, vatnafuglar, spörfuglar, sjófuglar og ránfuglar
Náttúrufræðistofnun Kópavogs íslenskir fuglar
fuglar á Seltjarnarnesi
lífsferlar í náttúrunni vefur Námsgagnastofunar
arnarvefurinn vefur um örninn
nat.is upplýsingar um íslenska fugla eftir landshlutum
vefur húsdýragarðsins upplýsingar um endur og gæsir

Spendýr

villt íslensk spendýr
Íslandsvefurinn upplýsingar um sjávarspendýr
lífsferlar í náttúrunni sagt frá spendýrum
hvalavefurinn
íslensku húsdýrin vefur námsgagnastofunar

Risaeðlur

risaeðlur upplýsingar um risaeðlur
líf risaeðlna sagt frá tegundum og endalokum risaeðlna
risaeðlur ýmsar vefsíður um risaeðlur

Veður

veðurstofa íslands upplýsingar um veður og veðurspá 

Reikistjörnur
wikipedia upplýsingar um sólkerfið
Almanak  Háskóla Íslands um reikistjörnur  
stjörnufræðivefurinn  íslenskur alfræðivefur um allt sem viðkemur stjörnufræði
reikistjörnur upplýsingar um reikistjörnur
himingeimurinn verkefni unnið af Sigrúnu Friðriksdóttur
komdu og skoðaðu himingeiminn vefur námsgagnastofnunar 

Lotukerfið
Lotukerfið Lotukerfið á vefnum

Efnajöfnur
stilling á efnajöfnum vefur FÁ
að stilla efnajöfnur vefur MR


Landafræði

Ýmislegt tengt landafræði

hvað er klukkan ?  tíminn á hinum ýmsu stöum heims
ferðavefur Ara fróða upplýsingar um ýmis lönd
fánar hvernig líta fánar heimsins út ?
hæstu fjöll heims
stærstu hellar heims
lengstu ár heims
lönd heimsins
heimshöfin
stærstu eyðimerkurnar
stærstu eyjarnar
helstu skipaskurðir
stærstu stöðuvönt jarðar

Ísland

landafræði Íslands ratleikir, spurningar og krossgátur
Íslandsvefurinn myndir og spurningar um Ísland
ferðavísir um Ísland íslenskur menningar- og upplýsingavefur
Vefleiðangur um Ísland ætlað nemendum í 5.-7. bekk.

Norðurlöndin

Norðurlönd  vefurinn er ætlaður nemendum í 6. bekk
Gagnvirk verkefni  landafræði Norðurlanda
Norðurlöndin almennar upplýsingar
halló norðurlönd upplýsingaveita um Norðurlönd

Evrópa

Rómarvefurinn íslenskur vefur um sögu og menningu Rómar – Ítalíu 
Evrópa upplýsingar um lönd Evrópu
aðildarlönd ESB vefur fyrir ungt fólk
Grikklandsvefurinn er íslenskur vefur, þar er sagt frá sögu Grikklands
ferðalangur er vefur með fróðleik til ferðalanga um Evrópu

Utan Evrópu

Umhverfis jörðina, er vefur frá Námsgagnastofnun, áfangastaðir eru: Búrkína Fasó  Suður-Afríka, Suðurskautslandið, Bólivía, Amozónssvæðið, Hollywood, Kína, Indland og Íslam


Íslenska

Bókmenntir
Íslensk ljóðskáld
Til útprentunar upplýsingar um uppbyggingu ritverks
Bókmenntir Safn skáldsaga, þjóðsagna og ævintýra.

Málfræði
Gagnvirkar æfingar kyn orða, tala, fall og greinir
Til útprentunar upplýsingar um eintölu og fleirtölu
Til útprentunar upplýsingar um hljóðbreytingar
Til útprentunar upplýsingar um orðhluta
Til útprentunar upplýsingar um setningahlutagreiningu
Til útprentunar málfræðiglósur
Íslenska – málið þitt

Ritun
Að skrifa ritgerð undirbúningur að ritgerðarsmíði

Stafsetning
Æfingar í stafsetningu
Réttritunarvefurinn
.Á vefnum eru gagnvirkar æfingar sem flestar eru samdar með hliðsjón af bókinni Lykill að stafsetningu og greinarmerkjum.


Stærðfræði
Fyrir yngsta stig

Á vef námsgagnastofnunar eru einföld dæmi fyrir yngsta stig – plús, mínus og margföldun

Plúsdæmi fyrir 1. – 4. bekk

Mínusdæmi fyrir 1. – 4. bekk

Þrír í röð – margföldun

Léttar stærðfræðiþrautir

Léttur vefur um tölustafina

Deiling

Gagnvirk marföldunartafla

Reiknað í kapp við tímann hægt er að velja um samlagningu, frádrátt, margföldun og deilingu

Einföld deilingardæmi

Frádráttur og samlagning

Upplýsingavefur um stærðfræði frá fyrsta bekk og upp – verkefni, dæmi og skilgreiningar

Stærðfræðin hrífur

Klukkan


Fyrir miðstig

Ýmis stærðfræðiverkefni fyrir miðstig

Fyrir elsta stig

Stærðfræði í lífi og starfi
 
Þrautir

Tangram er kínverskur leikur, nokkurs konar púsluspil. Það er búið til úr ferningi sem er skipt niður í sjö hluta. Þeim er síðan púslað saman á ótal vegu til að gera alls kyns myndir – og þá reynir á hugvit og ímyndunarafl!

Turnarnir í Hanoi er stærðfræðileikur eða þraut sem samanstendur af borði með þremur  prikum og nokkrum hringjum (oftast 8) með mismunandi þvermál. Í upphafi eru allir hringirnar á einu priki raðaðir eftir stærð með þann stærsta neðst. Markmiðið er svo að koma þeim öllum á annað hvort hinna prikanna en aðeins má þó færa einn hring í einu, og ekki má setja hring ofan á minni hring.

Pentomino – hér á að þekja ákveðið svæði með kubbum, ekki ósvipað og tangram nema hér eru kubbarnir fleiri heldur en svæðið sem á að þekja

Sudoku – hér á að fylla út í reiti þannig að hver lína, hver dálkur og hver 3×3 kassi rúmi allar tölurnar á bilinu 1-9.  Sama talan má ekki komi tvisvar fyrir í sömu línu, dálki eða 3×3 kassa.  Þraut fyrir rökhugsun og útsjónarsemi.

Prósentureikningur

Almenn brot

Stærðfræðivefur Grunnskóla Þorlákshafnar
 
Fyrir öll stig

Rasmus.is
Stærðfræðivefurinn Rasmus.is er fyrir nemendur sem vilja bæta færni sína í stærðfræði. Vefurinn hentar nemendum í 3. til 10. bekk í grunnskóla auk þess sem þeir nemendur sem eru að hefja nám í framhaldsskóla ættu að geta nýtt sér hann til að sannfæra.


Samfélagsfræði
Landnámið hentar fyrir 3. – 4. bekk

Landnámið á skólavefnum

Vefur tengdur efni bókarinnar Leifur Eiríksson

Landnámið

Umjöllun um landnám Íslands og kristnitökuna, á Þingvallavefnum

Ítarefni um landnámið fyrir nemendur á miðstigi – hér er sagt frá skipum landnámsmanna, klæðnaði, vopnum, hýbýlum og fleiru

Gagnlegar slóðir varðandi kristin fræði

Kristinfræði – síðustu dagar Jesú – af skólavefnum  

Ýmis fróðleikur tengdur kristinni trú


Upplýsingamennt

Upplýsingamennt, af Skólavefnum

Upplýsingatækni fyrir miðstig, hér eru æfingar m.a. í Publisher, Powerpoint, Paint, Frontpage og Excel

Heilsa og heilbrigði

Vímuefnin og skaðsemi þeirra

Hvað er tóbak?

Staðreyndir um vímuefnin.

Hvað veistu um áfengi ?

Foreldrar, unglinar og áfengi.

Áfengisbæklingur fyrir unglinga.

Unglingadrykkja.

Áfengisbæklingur fyrir fullorðna.

Tengsl milli samverustunda fjölskyldunnar og vímuefnaneyslu unglinga.

 

Heilbrigðir lífshættir

Hvað borða íslensk börn og unglingar ?

Matarfíkn.

Tannburstun

Pössum heyrnina.

Ráðleggingar um hreyfingu.

Ungmennafélag Íslands. Göngum um Ísland.

Umgengni um landið.

Svefninn.

Blóðgjafir.

Fötlun. Blindir og sjónskertir.

Skaðsemi sjónvarpshorfs.

Börn og netið

 

Það er engin heilsa án geðheilsu

Geðorðin tíu. Það er engin heilsa án geðheilsu.

Háskóli Íslands – geðspeki.

Líf án eineltis.

Einelti-olweus.

Einelti-landlæknir

Áhrif hugans á frammistöðu.

Látum okkur alltaf líða eins og við eigum heiminn.

Fordómar.

Forvarnir

Forvarnir.

Lýðheilsustöð.

Heilsubót.

Rannsókn. Heilsa og lífstíll.

ÍSÍ – almennings íþróttir .

Geðrækt ungs fólks.

Foreldrasáttmálinn.

 

 

Posted in Upplýsingamennt.