fors.handbok

Handbók

HANDBÓK FORELDRAFÉLAGA GRUNNSKÓLAfors.handbok 

Handbók þessi er hugsuð til þess að auðvelda stjórnarmönnum foreldrafélags og fulltrúum foreldra í skólaráði störfin og auka aðgengi foreldra, skólastjórnenda og fræðsluyfirvalda að upplýsingum um starfsemi foreldrafélagsins.

Markmið handbókarinnar er:

Að efla starf foreldrafélagsins og vera öflugt bakland fyrir fulltrúa foreldra í skólaráði

Að auðvelda störf stjórnarfólks og tryggja samfellu í starfinu

Gera aðkomu foreldra að skólastarfinu sýnilegri í skólasamfélaginu

 

 

Handbókin er gerð af Heimili og skóla og nálgast má hana í heild hér

 

Posted in Handbók.