Alþjóðadagur læsis 8. september.

Í ár taka Íslendingar í annað skiptið þátt í þessum alþjóðlega degi. Frá árinu 1965 hafa Sameinuðu þjóðirnar helgað 8. september málefnum læsis.Miðstöð skólaþróunar við HA, Bókasafn HA, Amtsbókasafnið og Akureyrarstofa starfa saman að undirbúningi læsisviðburða í ár. Hugmyndaheftið er hugsað sem hvatning til fólks um land allt að gera sér dagamun í formi lestrar 8. september sem veitendur, njótendur og þiggjendur. Smelltu á tengilinn og fáðu hugmyndir um dagamun í lestri.

Posted in Eldri fréttir.